Hrekkjavökuganga Borgarbókasafnsins 2020

30 ott 2020 · 37 min. 20 sec.
Hrekkjavökuganga Borgarbókasafnsins 2020
Descrizione

Aðstæður í samfélaginu gera að verkum að ekki er hægt að fagna hrekkjavökunni með hefðbundnum hætti í ár. Borgarbókasafnið býður fjölskyldum því upp á hrekkjavökugaman í formi rafrænnar bókmenntagöngu sem...

mostra di più
Aðstæður í samfélaginu gera að verkum að ekki er hægt að fagna hrekkjavökunni með hefðbundnum hætti í ár. Borgarbókasafnið býður fjölskyldum því upp á hrekkjavökugaman í formi rafrænnar bókmenntagöngu sem hægt er að fara saman, hvar og hvenær sem er. Sunna Dís Másdóttir les úr skuggalegum, draugalegum, já og stundum hreint út sagt hryllilegum bókum íslenskra barna- og unglingabókahöfunda.

Lesið er úr eftirfarandi bókum:

Bölvun Múmíunnar eftir Ármann Jakobsson
Drauga-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Dúkka eftir Gerði Kristnýju
Eitthvað illt á leiðinni er, ritstjóri Markús Már Efraím. Höfundar sögunnar: Ronja Björk Bjarnadóttir og Matthea Júlíusdóttir
Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck
Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur
mostra meno
Informazioni
Autore Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Organizzazione Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Sito -
Tag
-

Sembra che non tu non abbia alcun episodio attivo

Sfoglia il catalogo di Spreaker per scoprire nuovi contenuti

Corrente

Copertina del podcast

Sembra che non ci sia nessun episodio nella tua coda

Sfoglia il catalogo di Spreaker per scoprire nuovi contenuti

Successivo

Copertina dell'episodio Copertina dell'episodio

Che silenzio che c’è...

È tempo di scoprire nuovi episodi!

Scopri
La tua Libreria
Cerca