18. Spjallað um sambönd

27 nov 2019 · 2 h 20 min.
18. Spjallað um sambönd
Descrizione

Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María...

mostra di più
Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir og Birkir Ólafsson, undir stjórn Guðrúnar Ingu Torfadóttur sem tókst ekki að sannfæra sinn mann um að mæta þar sem hann var upptekinn í mikilvægari málum að eigin sögn.

Hvernig hefur okkur tekist að taka upp virðingarríka uppeldishætti, RIE eða hvaða nafni sem við viljum nefna það, saman og í sameiningu og hefur sú vegferð haft áhrif á samskipti okkar foreldranna? Til góðs eða ills? Eigum við sem fullorðið fólk að vera alveg sjálfstæð og óháð eða erum við líka með grundvallarþarfir til að tengjast öðru fólki eins og börnin okkar? Með þörf fyrir nánd, sem jafnvel hefur ekki verið mætt þegar við vorum börn?

Við skoðuðum hvaða tengslatýpur við erum og fjölluðum um hvaða ástartungumál eru ráðandi hjá okkur, hvernig við rífumst og hvernig við sættumst, hvernig við ölum okkur sjálf upp á nýtt og margt fleira.
mostra meno
Informazioni
Autore medvitadirforeldrar
Organizzazione medvitadirforeldrar
Sito -
Tag

Sembra che non tu non abbia alcun episodio attivo

Sfoglia il catalogo di Spreaker per scoprire nuovi contenuti

Corrente

Copertina del podcast

Sembra che non ci sia nessun episodio nella tua coda

Sfoglia il catalogo di Spreaker per scoprire nuovi contenuti

Successivo

Copertina dell'episodio Copertina dell'episodio

Che silenzio che c’è...

È tempo di scoprire nuovi episodi!

Scopri
La tua Libreria
Cerca